Prússakonungar

Prússland varð konungsríki árið 1701 þegar Friðrik 3. kjörfursti Brandenborgar varð fyrsti konungurinn í Prússlandi. Það stóð til ársins 1871 þegar Viljámur 1. stofnaði Þýskaland.

Hertogadæmið Prússland (1525-1701)

Nafn Ríkisár Æviár

Hohenzollern-ætt

Albert 1525–1568 1490-1568
Albert Friðrik 1568–1618 1553-1618
Jón Sigmundur 1618–1619 1572-1619
Georg Vilhjálmur 1619–1640 1595-1640
Friðrik Vilhjálmur 1640–1688 1620-1688
Friðrik 1. 1688–1701 1657-1713

Konungsríkið Prússland (1701-1918)

Nafn Ríkisár Æviár

Hohenzollern-ætt

Friðrik 1. 1701–1713 1657-1713
Friðrik Vilhjálmur 1. 1713–1740 1688-1740
Friðrik 2. 1740–1786 1712-1786
Friðrik Vilhjálmur 2. 1786–1797 1744-1797
Friðrik Vilhjálmur 3. 1797-1840 1780-1840
Friðrik Vilhjálmur 4. 1840-1861 1795-1861
Vilhjálmur 1. 1861-1871 1797-1888