Rigning
Veður |
Árstíðir |
Tempraða beltið |
Vor • Sumar • Haust • Vetur |
Hitabeltið |
Þurrkatími • Regntími |
Óveður |
Stormur • Fellibylur Skýstrokkur • Öskubylur |
Úrkoma |
Þoka • Súld • Rigning Slydda • Haglél • Snjókoma |
Viðfangsefni |
Veðurfræði • Veðurspá Loftslag • Loftmengun Hnattræn hlýnun • Ósonlagið Veðurhvolfið |
Rigning eða regn er úrkoma, sem fellur til jarðar sem vatnsdropar, stærri en 0,5 mm. Rigning fellur úr regnþykkni eða grábliku, en einnig úr flákaskýjum séu þau undir grábliku sem rignir úr.
Helregn er kölluð rigning menguð helryki, sem er geislavirkt, banvænt ryk eins og til dæmis eftir kjarnorkusprengingar.
Sjá einnig
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rain.