Wikipedia:Í fréttum...
- 30. janúar:
- Ríkisstjórn Jonasar Gahr Støre í Noregi springur vegna deilna um fjórða orkupakka Evrópusambandsins.
- Ahmed al-Sharaa (sjá mynd) er skipaður forseti Sýrlands.
- 20. janúar: Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna í annað skipti.
- 15. janúar: Samið er um vopnahlé í stríði Ísraels og Hamas.
- 6. janúar:
- Justin Trudeau segir af sér sem forsætisráðherra Kanada.
- Bjarni Benediktsson tilkynnir að hann hyggist hætta sem formaður Sjálfstæðisflokksins og Alþingismaður.
- 4. janúar: Karl Nehammer, kanslari Austurríkis, tilkynnir um afsögn sína vegna stjórnarkreppu.
Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen • Borgarastyrjöldin í Súdan • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu • Stríð Ísraels og Hamas • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Nýleg andlát:
Ellert B. Schram (24. janúar) • David Lynch (15. janúar) • Jean-Marie Le Pen (7. janúar) • Futuregrapher (4. janúar) • David Lodge (1. janúar)