Alice Munro

Teikning af Alice Munro eftir Andreas Vartdal.

Alice Munro (/ˈælɪs mʌnˈroʊ/, fædd Alice Ann Laidlaw 10. júlí 1931, dáin 13. maí 2024) var kanadískur smásagnahöfundur sem hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 2013.[1]

Alice Munro var þekkt fyrir smá­sagna­söfn sín og hlaut fjölda viður­kenn­inga. Fyrsta ritverk hennar var Dance of the Happy Shades, sem kom út árið 1968.[1] Aðeins ein bók eftir Munro er þýdd og útgefin á íslensku: smásagnasafnið Dear Life sem kom út á ensku 2011 en á íslensku 2014, þá kölluð Lífið að leysa.[2]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Alice Mun­ro hlýt­ur bók­mennta­verðlaun Nó­bels. Mbl.is. 10.10.2013. https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/10/10/alice_munro_hlytur_verdlaun_nobels/
  2. Lífið að leysa. Forlagið. https://www.forlagid.is/vara/lifi%C3%B0-a%C3%B0-leysa/