Octavio Paz

Octavio Ireneo Paz Lozano (31. mars, 1914 – 19. apríl, 1998) var mexíkóskur rithöfundur, ljóðskáld og ríkiserindreki. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1990.
Octavio Ireneo Paz Lozano (31. mars, 1914 – 19. apríl, 1998) var mexíkóskur rithöfundur, ljóðskáld og ríkiserindreki. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1990.