Bríkurviti

Bríkurviti er hvítur 4 metra hár steinsteyptur viti við norðanvert mynni Ólafsfjarðar í Fjallabyggð. Vitinn var reistur árið 1966. Ljóseinkenni hans er Fl(3) W 10s (3 hvít blikkljós á 10 sekúndna fresti).

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.