District-leið
District Stöðvar 60 Litur á korti Grænn Tegund Grunn Endastöð Upminster Lillie Bridge Ealing Common Hammersmith Vagnakostur C-vagnakostur og D-vagnakostur 6 vagnar í röð Árlegir farþegar 172.879.000 Opnun 1868 Lengd línu 64 km
District-leið er leið neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar . Hún er græn á litinn á korti kerfisins og er svokölluð grunn leið, það er segja að hún var byggð með „grafa-og-þekja“ aðferðinni. Hún er fjölfarnasta leið kerfisins þessarar tegundar. Samtals eru 60 stöðvar á leiðinni en aðeins 25 þeirra eru neðanjarðar. Tvær fjögurra greina leiðarinnar eru einustu leiðar kerfisins sem fara yfir Thames-ána með brúm og ekki göngum. Þó er að leiðin sé fjórða lengsta leið kerfisins er hún með mesta fjölda stöðva.
Leiðarkort
Stöðvar
Í röð frá vestri til austurs.
Richmond-grein
Richmond-grein
Stöð
Mynd
Opnuð
Aðrar upplýsingar
Richmond
27. júlí 1846
Pallar fyrir District-leið voru opnaðir 1. júní 1877kort 1
Kew Gardens
1. janúar 1869
Pallar fyrir District-leið voru opnaðir 1. júní 1877kort 2
Gunnersbury
1. janúar 1869
Opnuð sem Brentford Road, endurnefnd 1871. Pallar fyrir District-leið voru opnaðir 1. júní 1877kort 3
Ealing Broadway-grein
Ealing Broadway-grein
Stöð
Mynd
Opnuð
Aðrar upplýsingar
Ealing Broadway( Lestir til Heathrow )
1. júlí 1879
Tenging við Central-leið kort 4
Ealing Common
1. júlí 1879
Frá 1886 til 1. mars 1910 hét stöðin Ealing Common and West Actonkort 5
Acton Town
1. júlí 1879
Opnuð sem Mill Hill Park, endurnefnd 1. mars 1910kort 6
Chiswick Park
1. júlí 1879
Opnuð sem Acton Green, endurnefnd Chiswick Park and Acton Green árið 1889, endurnefnd 1910kort 7
Richmond- og Ealing Broadway-greinarnar koma saman vestan við Turnham Green
Stöð
Mynd
Opnuð
Aðrar upplýsingar
Turnham Green
1. janúar 1869
Pallar fyrir District-leið voru opnaðir 1. júní 1877kort 8
Stamford Brook
1. febrúar 1912
Pallar fyrir District-leið voru opnaðir 1. júní 1877 í gegnum Richmondkort 9
Ravenscourt Park
1. apríl 1873
Opnuð sem Shaftesbury Road, pallar fyrir District-leið voru opnaðir District-leið 1. júní 1877, endurnefnd 1. mars 1888kort 10
Hammersmith
15. desember 1906
Tenging við Piccadilly-leið kort 11
Barons Court
15. desember 1906
Tenging við Piccadilly-leið kort 12
West Kensington
9. september 1874
Opnuð sem Fulham – North End, endurnefnd 1877kort 13
Wimbledon-grein
Wimbledon-grein
Stöð
Mynd
Opnuð
Aðrar upplýsingar
Wimbledon
21. maí 1838
Pallar fyrir District-leið voru opnaðir 3. júní 1889kort 14
Wimbledon Park
3. júní 1889
kort 15
Southfields
3. júní 1889
kort 16
East Putney
3. júní 1889
kort 17
Putney Bridge
1. mars 1880
Opnuð sem Putney Bridge & Fulham, endurnefnd 1. janúar 1902 í Putney Bridge & Hurlingham, núverandi nafnið var tekið í notkun árið 1932kort 18
Parsons Green
1. mars 1880
kort 19
Fulham Broadway
1. mars 1880
Opnuð sem Walham Green, endurnefd 2. mars 1952kort 20
West Brompton
12. apríl 1869
kort 21
Wimbledon-greinin kemur saman við aðalleiðina vestan við Earl's Court
Kensington (Olympia)-grein
Kensington (Olympia)-grein
Stöð
Mynd
Opnuð
Aðrar upplýsingar
Kensington (Olympia)
2. júní 1862
Opnuð sem Addison Road, pallar fyrir District-leið voru opnaðir 1872, endurnefnd 1946kort 22
Kensington (Olympia)-greinin kemur saman við aðalleiðina vestan við Earl's Court, flestar lestir keyra þaðan til High Street Kensington
Edgware Road-grein
Aðalleið
Aðalleið
Stöð
Mynd
Opnuð
Aðrar upplýsingar
Earl's Court
15. desember 1906
kort 28
Gloucester Road
1. október 1868
kort 29
South Kensington
24. desember 1868
kort 30
Sloane Square
24. desember 1868
kort 31
Victoria( Lestir til Gatwick )
24. desember 1868
Tenging við Victoria-leið kort 32
St. James's Park
24. desember 1868
kort 33
Westminster ( Westminster Pier )
24. desember 1868
Tenging við Jubilee-leið kort 34
Embankment (Charing Cross ) ( Embankment Pier )
30. maí 1870
Tenging við Bakerloo- og Northern-leiðir kort 35
Temple
30. maí 1870
kort 36
Blackfriars( Lestir til Gatwick og Luton ) ( Blackfriars Millennium Pier )
30. maí 1870
Tenging við First Capital Connect / Southeastern og (Thameslink)kort 37
Mansion House
3. júlí 1871
kort 38
Cannon Street
6. október 1884
Tenging við Southeastern-lestirkort 39
Monument
6. október 1884
Tenging við Central- , Northern- og Waterloo og City-leiðir og DLR (allar tengingar í gegnum rúllustiga í Bank)kort 40
Tower Hill (Fenchurch Street ) (Tower Gateway ) ( Tower Pier )
25. september 1882
kort 41
Aldgate East
6. október 1884
kort 42
Whitechapel
6. október 1884
kort 43
Stepney Green
1902
kort 44
Mile End
1902
Tenging við Central-leið kort 45
Bow Road Bow Church
1902
kort 46
Bromley-by-Bow
1858
kort 47
West Ham
1. febrúar 1901
Tenging við Jubilee-leið og DLR kort 48
Plaistow
1858
kort 49
Upton Park
1877
kort 50
East Ham
1858
kort 51
Barking
1854
kort 52
Upney
1932
kort 53
Becontree
1932
kort 54
Dagenham Heathway
1932
Opnuð sem Heathway, endurnefnd 1949kort 55
Dagenham East
1885
Opnuð sem Dagenham, pallar fyrir District-leið opnir frá 1902 til 190 og svo aftur frá 1932, endurnefnd 1949kort 56
Elm Park
1935
kort 57
Hornchurch
1885
Pallar fyrir District-leið opnir frá 1902 til 1905, svo aftur frá 1932kort 58
Upminster Bridge
17. desember 1934
kort 59
Upminster
1885
Pallar fyrir District-leið opnir frá 1902 til 1905, svo aftur frá 1932kort 60
Lokaðar stöðvar
Hounslow Town, opnuð 1. maí 1883, leyst af hólmi af Hounslow East 2. maí 1909
Mark Lane, aðalleið, opnuð árið 1884, leyst af hólmi af Tower Hill 4. febrúar 1967
South Acton, Ealing-grein, opnuð 1880, lokað 28. febrúar 1959
St. Mary's, aðalleið, opnuð 3. mars 1884, lokað 30. apríl 1938
Kort
Heimild
The article is a derivative under the Creative Commons Attribution-ShareAlike License .
A link to the original article can be found here and attribution parties here
By using this site, you agree to the Terms of Use . Gpedia ® is a registered trademark of the Cyberajah Pty Ltd