Hear Them Calling
„Hear Them Calling“ | ||||
---|---|---|---|---|
Smáskífa eftir Gretu Salóme | ||||
Íslenskur titill | Raddirnar | |||
Lengd | 2:59 | |||
Útgefandi | Ríkisútvarpið | |||
Lagahöfundur | Greta Salóme Stefánsdóttir | |||
Textahöfundur | Greta Salóme Stefánsdóttir | |||
Tímaröð smáskífa – Greta Salóme | ||||
| ||||
Tímaröð í Eurovision | ||||
◄ „Unbroken“ (2015) | ||||
„Paper“ (2017) ► |
„Hear Them Calling“ (eða „Raddirnar“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2016 og var flutt af Gretu Salóme. Það endaði í 14. sæti í undanúrslitunum með 51 stig.