Barking og Dagenham (borgarhluti)
Barking og Dagenham (enska: London Borough of Barking and Dagenham) er borgarhluti í Austur-London og er hluti ytri London. Árið 2012 var íbúatala um það bil 190.560 manns. Nokkur hverfi á svæðinu eru:
- Barking
- Becontree
- Becontree Heath
- Chadwell Heath
- Creekmouth
- Dagenham
- Rush Green