Bexley (borgarhluti)

Bexley á Stór-Lundúnasvæðinu.

Bexley (enska: London Borough of Bexley) er borgarhluti í Suðaustur-London og er hluti ytri London. Árið 2012 var íbúatala um það bil 234.271 manns. Nokkur hverfi á svæðinu eru:

  • Albany Park
  • Barnehurst
  • Barnes Cray
  • Belvedere
  • Bexley
  • Bexleyheath
  • Blackfen
  • Blendon
  • Bostall
  • Bridgen
  • Coldblow
  • Crayford
  • Crook Log
  • East Wickham
  • Erith
  • Falconwood
  • Foots Cray
  • Lamorbey
  • Lessness Heath
  • Longlands
  • May Place
  • North Cray
  • North End
  • Northumberland Heath
  • Ruxley
  • Sidcup
  • Slade Green
  • Thamesmead
  • Upper Belvedere
  • Upton
  • Welling
  • West Heath
  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.