Waltham Forest (borgarhluti)

Waltham Forest á Stór-Lundúnasvæðinu.

Waltham Forest (e. London Borough of Waltham Forest) er borgarhluti í Austur-London og er hluti ytri London. Hann liggur að Eppingskógi í norðri. Árið 2007 var íbúatala um það bil 222.300 manns. Nokkur hverfi á svæðinu eru:

  • Chingford
  • Chingford Hatch
  • Friday Hill
  • Hale End
  • Higham Hill
  • Highams Park
  • Leyton
  • Leytonstone
  • Upper Walthamstow
  • Walthamstow
  • Whipps Cross
  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.