Lewisham (borgarhluti)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/2/24/LondonLewisham.png)
Lewisham (enska: London Borough of Lewisham) er borgarhluti í Suðaustur-London og er hluti innri London. Höfuðborg borgarhlutans er Lewisham og ráðhúsið er staðsett í Catford. Greenwich-baugurinn rennur í gegnum borgarhlutann. Árið 2012 var íbúatala um það bil 281.556 manns.
Nokkur hverfi á svæðinu eru:
- Bell Green
- Bellingham
- Blackheath
- Brockley
- Catford
- Deptford
- Downham
- Forest Hill
- Grove Park
- Hither Green
- Honor Oak
- Honor Oak Park
- Ladywell
- Lee
- Lewisham
- Lower Sydenham
- New Cross
- New Cross Gate
- St John’s
- Southend
- Sydenham
- Upper Sydenham