Newham (borgarhluti)
Newham á Stór-Lundúnasvæðinu.
Newham (enska: London Borough of Newham) er borgarhluti í Austur-London. Hann liggur 8 km vestan megin við Lundúnaborg og er norðan megin við Thames-ána. Árið 2012 var íbúatala um það bil 314.084 manns.
Hverfi
Nokkur hverfi á svæðinu eru:
- Beckton
- Canning Town
- Custom House
- East Ham
- Forest Gate
- Little Ilford
- Manor Park
- North Woolwich
- Plaistow
- Silvertown
- Stratford
- Upton Park
- West Ham