Ealing (borgarhluti)

Ealing á Stór-Lundúnasvæðinu.

Ealing (enska: London Borough of Ealing) er borgarhluti í Vestur-London og er hluti ytri London. Margir innflytjendur frá Póllandi eiga heima í borgarhlutanum. Árið 2012 var íbúatala um það bil 340.671 manns. Höfuðborg borgarhlutans er Ealing. Nokkur hverfi á svæðinu eru:

  • Acton
  • Ealing
  • East Acton
  • Greenford
  • Hanwell
  • North Acton
  • Northolt
  • Norwood Green
  • Perivale
  • South Acton
  • Southall
  • West Ealing
  • Park Royal
  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.