Odysseas Elytis

Odysseas Elytis, 1974
Lágmynd af Odysseas Elytis á Krít

Odysseas Elytis (Gríska: Οδυσσέας Ελύτης) (2. nóvember 191118. mars 1996) var grískt skáld. Hann var einn helsti módernistinn í grískum nútímabókmenntum á fyrri hluta 20. aldar. Hann hét réttu nafni Alepoudelis, en varð frægur undir dulnefninu Elytis. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels 1979.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.