Brent (borgarhluti)

Brent á Stór-Lundúnasvæðinu.

Brent (enska: London Borough of Brent) er borgarhluti í Norðvestur-London og er hluti ytri London. Aðalsvæðið í borgarhlutanum er Wembley. Árið 2012 var íbúatala um það bil 314.660 manns. Nokkur hverfi á svæðinu eru:

  • Alperton
  • Brent Park
  • Brondesbury
  • Brondesbury Park
  • Church End
  • Cricklewood
  • Dollis Hill
  • Harlesden
  • Kensal Green
  • Kensal Rise
  • Kenton (líka hluti Harrow)
  • Kilburn (líka hluti Camden)
  • Kingsbury
  • Neasden
  • Park Royal
  • Preston
  • Queensbury
  • Queen’s Park
  • Stonebridge
  • Sudbury
  • Tokyngton
  • Wembley
  • Wembley Park
  • Willesden
  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.