Merki Ólympíuleikanna

Ólympíuhringirnir

Merki Ólympíuleikanna eru merki, tákn og slagorð sem Alþjóðaólympíunefndin notar í tengslum við Ólympíuleikana. Sum þessara tákna, eins og ólympíueldurinn, eru aðeins notuð í tengslum við tiltekna leika meðan önnur, eins og ólympíufáninn, eru alltaf notuð.

Ólympíufáninn var hannaður samkvæmt fyrirmælum Pierre de Coubertin árið 1913. Hann var fyrst dreginn að húni á Sumarólympíuleikunum 1920 í Antwerpen. Hringirnir fimm tákna heimsálfurnar fimm.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.