Vetrarólympíuleikarnir 1988
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/1/1f/Bundesarchiv_Bild_183-1988-0227-128%2C_Calgary%2C_Olympiade%2C_Kati_Witt.jpg/220px-Bundesarchiv_Bild_183-1988-0227-128%2C_Calgary%2C_Olympiade%2C_Kati_Witt.jpg)
Vetrarólympíuleikarnir 1988 voru 15. vetrarólympíuleikarnir. Þeir fóru fram í Calgary í Kanada frá 13. til 28. febrúar 1988. Sovétríkin og Austur-Þýskaland unnu langflest verðlaun á leikunum. Þrír íslenskir skíðamenn tóku þátt í leikunum. Keppt var í tíu íþróttagreinum.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vetrarólympíuleikunum 1988.