15. september

ÁgúSeptemberOkt
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2025
Allir dagar

15. september er 258. dagur ársins (259. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 107 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Sumarólympíuleikar voru settir í Sydney.
  • 2003 - Skæruliðar úr Þjóðfrelsisher Kólumbíu rændu átta erlendum ferðamönnum í Ciudad Perdida. Þeim var sleppt 100 dögum síðar.
  • 2008 - Lehman Brothers, eitt stærsta fjármálafyrirtæki í heimi, varð gjaldþrota sem leiddi meðal annars til falls Glitnis.
  • 2011 - Tveir úr áhöfn norsku farþegaferjunnar Nordlys fórust þegar eldur kom upp í skipinu.
  • 2012 - Tónlistarhúsið í Stafangri var opnað.
  • 2017 - 13 ára ferð geimkönnunarfarsins Cassini–Huygens lauk þegar það steyptist til jarðar á Satúrnusi.
  • 2021 - Bandaríkin, Ástralía og Bretland undirrituðu þríhliða varnarsamninginn AUKUS til að mynda mótvægi við vaxandi umsvifum Kína.

Fædd

Dáin