5. september

ÁgúSeptemberOkt
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930
2024
Allir dagar


5. september er 248. dagur ársins (249. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 117 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Túvalú gerðist aðili að Sameinuðu þjóðunum.
  • 2005 - Mandala Airlines flug 091 hrapaði á íbúahverfi í Medan í Indónesíu með þeim afleiðingum að 149 létust.
  • 2010 - Aðskilnaðarhreyfing Baska lýsti einhliða yfir vopnahléi.
  • 2011 - Indland og Bangladess undirrituðu samning sem batt enda á áralanga landamæradeilu ríkjanna.
  • 2014 - Samið var um vopnahlé milli Úkraínustjórnar og rússneskra aðskilnaðarsinna.
  • 2021 - Valdaránið í Gíneu 2021: Alpha Condé, forseta Gíneu, var haldið af flokki málaliða undir stjórn herforingjans Mamady Doumbouya.
  • 2021 - El Salvador varð fyrsta landið í heiminum sem tók Bitcoin upp sem opinberan gjaldmiðil.


Fædd

Dáin