20. október

SepOktóberNóv
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2025
Allir dagar


20. október er 293. dagur ársins (294. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 72 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2002 - A-bus-almenningsvagnaþjónustan hóf starfsemi í Kaupmannahöfn.
  • 2004 - Fyrsta útgáfa stýrikerfisins Ubuntu, sem byggir á Linux, leit dagsins ljós.
  • 2011 - Arabíska vorið: Muammar Gaddafi var drepinn í fæðingarbæ sínum Sirte og hersveitir Þjóðarráðs Líbíu náðu þar yfirráðum.
  • 2011 - ETA, aðskilnaðarsamtök herskárra Baska sendu frá sér yfirlýsingu þess efnis að samtökin væru endanlega hætt vopnaðri baráttu.
  • 2012 - Haldin var þjóðaratkvæðagreiðsla á Íslandi um tillögur stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá fyrir Ísland.
  • 2014 - Joko Widodo tók við embætti sem forseti Indónesíu.
  • 2018 - 700.000 mótmælendur í London kröfðust þess að Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslan yrði endurtekin.
  • 2018 - Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að Bandaríkin myndu binda enda á Samning um meðaldrægar kjarnaeldflaugar frá 1987 vegna meintra brota Rússa.
  • 2020 – Jarðskjálfti af stærðinni 5,6 reið yfir á Reykjanesskaga.

Fædd

Dáin