14. febrúar

JanFebrúarMar
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
2526272829
2024
Allir dagar


14. febrúar er 45. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 320 dagar (321 á hlaupári) eru eftir af árinu. Víðsvegar um hinn vestræna heim er haldið uppá Valentínusardag þann 14 Febrúar, en hann er vestræn útgáfa af hinni rómversku hátíð Lupercaliu.

Helstu atburðir

  • 2005 - Rafik Hariri, fyrrum forsætisráðherra Líbanon, var myrtur.
  • 2005 - YouTube, vefur þar sem notendur geta deilt myndskeiðum, fór í loftið.
  • 2013 - Suðurafríska fyrirsætan Reeva Steenkamp var skotin til bana af kærasta sínum, ólympíumeistaranum Oscar Pistorius.
  • 2015 - Skotárásin í Kaupmannahöfn: Maður hóf skothríð í menningarhúsi í Kaupmannahöfn þar sem Lars Vilks átti að tala.
  • 2018 - Jacob Zuma sagði af sér embætti forseta Suður-Afríku eftir 9 ár í embætti.
  • 2018 - Byssumaður hóf skothríð í Marjory Stoneman Douglas High School í Flórída. Hann myrti 17 og særði 17.

Fædd

Dáin

Hátíðis- og tyllidagar

Valentínusardagurinn