19. október

SepOktóberNóv
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2024
Allir dagar


19. október er 292. dagur ársins (293. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 73 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2001 - SIEV X: Bátur með 421 flóttamann um borð fórst um 70 km sunnan við Jövu. Yfir 300 manns drukknuðu.
  • 2002 - Einkavæðing bankanna 2002: Íslenska ríkið seldi 45,8% hlut sinn í Landsbankanum til eignarhaldsfélagsins Samson.
  • 2002 - Neðanjarðarlestarkerfið í Kaupmannahöfn hóf starfsemi.
  • 2003 - Bátur með flóttafólki fórst við ítölsku eyjuna Lampedusa; 70 drukknuðu.
  • 2004 - Hópur könnuða náði botni dýpsta hellis heims, Kruberahellisins, sem er 2080 metra djúpur.
  • 2005 - Réttarhöldin yfir Saddam Hussein hófust.
  • 2007 - Ný heildarþýðing Biblíunnar á íslensku kom út, Biblía 21. aldar.
  • 2009 - Fyrsti Íslendingurinn lést úr svínaflensu.
  • 2013 - Fiðla Wallace Hartley sem fundist hafði í flaki Titanic var seld á 900.000 sterlingspund.
  • 2015 - Frjálslyndir undir forystu Justin Trudeau sigruðu þingkosningar í Kanada.
  • 2018 - Lestarslysið í Amritsar: 59 létust þegar lest ók í gegnum mannþröng á hátíð hindúa í Púnjab á Indlandi.
  • 2018 - Ómannaða könnunarfarið BepiColombo var sent í átt að Merkúr.
  • 2019Sebastián Piñera, forseti Síle, lýsti yfir neyðarástandi vegna fjöldamótmæla Sílemanna gegn verðhækkun á lestarmiðum.

Fædd

Dáin