4. september

ÁgúSeptemberOkt
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2025
Allir dagar


4. september er 247. dagur ársins (248. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 118 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2010 - Jarðskjálfti upp á 7,1 stig reið yfir Christchurch á Nýja-Sjálandi og olli miklu tjóni.
  • 2013 - 140. og síðasti þáttur Futurama var sendur út.
  • 2016 - Móðir Teresa var gerð að dýrlingi innan kaþólsku kirkjunnar.
  • 2019Mótmælin í Hong Kong: Carrie Lam, stjórnarformaður Hong Kong, lýsti yfir að umdeilt frumvarp um framsal brotafólks frá Hong Kong til meginlands Kína hefði verið dregið til baka.
  • 2020 - Benedikt 16. varð langlífasti páfi sögunnar þegar hann náði 93 ára, 4 mánaða og 16 daga aldri.
  • 2020 - Kosóvó og Serbía gerðu samning um að taka upp eðlilegt viðskiptasamband.
  • 2020 - Ísrael gerði friðarsamkomulag við Barein og löndin tóku upp stjórnmálasamband.

Fædd

Dáin

Hátíðis- og tyllidagar