30. apríl

MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930
2025
Allir dagar


30. apríl er 120. dagur ársins (121. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 245 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Faustina Kowalska var lýst dýrlingur í kaþólsku kirkjunni.
  • 2004 - Umdeild breyting á útlendingalögunum var samþykkt á Alþingi.
  • 2007 - Reykingabann á almannafæri og vinnustöðum tók gildi á Norður-Írlandi.
  • 2009 - Sjö létust og fjöldi slasaðist þegar maður reyndi að aka bíl á miklum hraða á hollensku konungsfjölskylduna í nágrenni Apeldoorn.
  • 2009 - Íslenska fjárfestingafélagið Fons var tekið til gjaldþrotaskipta.
  • 2010 - Sjónvarpsþættirnir Steindinn okkar hófu göngu sína á Stöð 2.
  • 2013 - Vilhjálmur Alexander varð konungur Hollands.
  • 2015 - Könnunarfarið MESSENGER rakst á plánetuna Merkúr eftir að hafa verið á braut um hana frá 2011.
  • 2015 - Forsætisráðherra Ungverjalands, Viktor Orbán, lýsti því yfir að landið ætti að taka aftur upp dauðarefsingu og reisa fangabúðir fyrir ólöglega innflytjendur.
  • 2017 - Geimflutningafyrirtækið SpaceX endurnýtti í fyrsta sinn eldflaug í geimskoti.
  • 2019Akihito Japanskeisari sagði af sér sökum aldurs og sonur hans, krónprinsinn Naruhito, settist á keisarastól.

Fædd

Dáin