31. mars

FebMarApr
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031
2025
Allir dagar


31. mars er 90. dagur ársins (91. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 275 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2011 - Mayotte varð frönsk handanhafssýsla og þar með hluti af Frakklandi.
  • 2011 - Hersveitir Alassane Ouattara héldu inn í höfuðborg Fílabeinsstrandarinnar til að setja forsetann, Laurent Gbagbo, af eftir að hann hafði neitað að viðurkenna tap í forsetakosningum árið áður.
  • 2012 - Fyrsta danska hraðbrautin sem reist var sem einkaframkvæmd, Sønderborg-hraðbrautin, var opnuð ári fyrr en áætlað var.
  • 2013 - Fyrsta tilvikið þar sem fuglaflensuveiran H7N9 smitaðist í mann greindist í Kína.
  • 2014 - Alþjóðadómstóllinn úrskurðaði að hvalveiðar Japana í Suður-Íshafi gætu ekki talist í vísindaskyni og ættu ekki að fá fleiri leyfi.
  • 2015 - Muhammadu Buhari varð forseti Nígeríu.
  • 2016 - Stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna sýknaði serbneska þjóðernissinnann Vojislav Šešelj af ásökunum um glæpi gegn mannkyni.
  • 2017 - Kvennaskólinn í Reykjavík sigrar í Gettu betur í annað sinn.

Fædd

Dáin